Dagrún að draga netin

2617. Dagrún HU 121 ex Bergvík KE 22. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Jón Steinar tók þessa myndasyrpur í dag af netabátnum Dagrúnu HU 121 þar sem hún var að draga netin úti fyrir Skagaströnd. Dagrún hét upphaflega Daðey GK 777 frá Grindavík og var yfirbyggður línubátur smíðaður hjá Mótun ehf í Njarðvík árið 2004. … Halda áfram að lesa Dagrún að draga netin