994. Árnes ex Baldur. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Árnes sem hér sést á siglingu hét upphaflega Baldur og var smíðað fyrir útgerð flóabátsins Baldurs í Stykkishólmi. Smíðin fór fram í Kópavogi og var Baldur afhentur 31. mars árið1966. Baldur var 180 brl. að stærð en eftir lengingu á Akureyri mældist hann 193 brl. að stærð. Baldur … Halda áfram að lesa Árnes
Day: 27. janúar, 2025
Trausti í slipp á Akureyri
396. Trausti EA 98 ex Sigurður Pálsson ÓF 66. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2011. Hér gefur að líta Trausta EA 98 í slippnum á Akureyri og við kantinn liggur fyrrum Sólbakur EA 307. Þarna bar hann nafnið Sermilik II eftir að hafa verið seldur til Grænlands. Um Trausta hefur verið fjallað áður hér á síðunni og lesa … Halda áfram að lesa Trausti í slipp á Akureyri

