Vancouverborg kom í kvöld

IMO 9213741. Vancouverborg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hollenska flutningaskipið Vancouverborg kom til Húsavíkur í kvöld og lagðist að Bökugarði. Skipið, sem kom með hráefnisfarm til PCC á Bakka, siglir undir hollenskum fána með heimahöfn í Delfzijl. Vancouverborg var smíðað í Hollandi árið 2001 og er 6.361 GT að tærð. Lengdin er 132 metrar og breiddin … Halda áfram að lesa Vancouverborg kom í kvöld

Tómas Þorvaldsson landaði í Grindavík í gær

2173. Tómas Þorvaldsson GK 10 ex  ex Sisimiut GR 6-500. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2024. Það var líf og fjör við Grindavíkurhöfn í gær en frystitogarinn Tómas Þorvaldsson GK 10 kom þar inn um morguninn til löndunar. Jón Steinar tók þessar myndir en afli togarans var um 1009 tonn upp úr sjó eftir 40 daga veiðiferð. … Halda áfram að lesa Tómas Þorvaldsson landaði í Grindavík í gær