Freyja RE 38

2814. Freyja RE 38. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Freyja RE 38 var smíðuð fyrir Útgerðarfélagið Frigg ehf. í bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði árið 2011. Heimahöfn Reykjavík. Báturinn sem er af gerðinni Cleopatra 31 var seldur til Noregs sumarið 2017. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Freyja RE 38

Stefnir ÍS 28 seldur til Grænhöfðaeyja

1451. Stefnir ÍS 28 ex Gyllir ÍS 261. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Skuttogarinn Stefnir ÍS 28 hefur verið seldur til Cabo Verde og lýkur þar með nær hálfrar aldar vestfirskri útgerð skipsins.  Frá þessi segir í Bæjarins besta.  Þar segir jafnframt að fulltrúar kaupenda séu komnir til Ísafjarðar og vinna við að gera skipið klárt … Halda áfram að lesa Stefnir ÍS 28 seldur til Grænhöfðaeyja