Bjarka og Þráni fargað ásamt fleiri bátum

5357. Þráinn ÞH 2 – 5525. Bjarki ÞH 271. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Í Morgunblaðinu í dag segir frá afdrifum sex gamallra trébáta sem staðið hafa við Safnahúsið á Húsavík í mörg ár en hurfu af sjónarsviðinu á dögunum.

Fram kemur m.a í fréttinni að bát­arn­ir hafi verið all­ir metn­ir ónýt­ir og Menn­ing­armiðstöð Þing­ey­inga hafi hvorki fjár­magn, mannafla né aðstöðu til að gera þá upp. Niðurstaðan varð því sú að farga þeim.

Lesa má frétt Morgunblaðsins hér.

Hér gefur að líta þriggja ára myndir af þeim tveim stærstu, annars vegar er það Þráinn ÞH 2 og hinsvegar Bjarki ÞH 271.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd