Wilson Hanstholm

IMO 9119567. Wilson Hanstholm ex Tinsdal. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Wilson Hanstholm kom að bryggju á Húsavík nú undir kvöld eftir að hafa legið við stjóra framundan Húsavíkurhöfða síðan í gær. Skipið, sem er með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka siglir undir fána Barbados og er heimahöfn þess í Bridgetown. Winston Hanstholm var … Halda áfram að lesa Wilson Hanstholm

Gunnjón GK 506

1625. Gunnjón GK 506. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Gunnjón GK 506 liggur hér í höfn í Njarðvík um árið en hann var einmitt afhentur frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í sumarbyrjun árið 1982. Í Morgunblaðinu 30. maí 1982 sagði m.a svo frá: Gunnjón GK 506 nefnist nýtt 271 smálestar liskiskip sem Skipasmíðastöð Njarðvíkur afhenti i gærkvöldi, en eigendur skipsins eru Gaukstaðir hf. i Garði. Gunnjón … Halda áfram að lesa Gunnjón GK 506

Kristín ÁR 101

1434. Kristín ÁR 101 ex Tryggvi Jónsson EA 26. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Kristín ÁR 101 var gerð út frá Þorlákshöfn um sjö ára skeið eða frá 1982 til 1989 en þá var hún seld til Hólmavíkur. Úr 1. tbl. Ægis 1989: Báturinn er með smíðanúmer fimm frá Vélsmiðjunni Stál Á Seyðisfirði. Hann var smíðaður árið 1975 og afhentur í júlí sama … Halda áfram að lesa Kristín ÁR 101