Bylgja við bryggju á Húsavík

2025. Bylgja VE 75. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005.

Bylgja VE 75 kom til Húsavíkur 30. júlí árið 2005 og er það í eina skiptið sem ég man eftir henni hér.

Það er þó ekki loku fyrir það skotið að hún hafi komið oftar.

Um Bylgju VE 75 má lesa nánar hér.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd