67. Hafberg GK 377 ex Guðrún Jónsdóttir ÍS 267. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Síðustu myndina sem ég birti á þessu ári tók pabbi heitinn í Breiðafirði um árið og sýnir Hafberg GK 377 frá Grindavík. Færslurnar á síðunni þetta árið eru um 370 eða rúmlega ein á dag og hefur þessi bátur birst amk. í tvígang … Halda áfram að lesa Hafberg GK 377
Month: desember 2023
Búrfell KE 140
17. Búrfell KE 140 ex Búrfell ÁR 40. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Búrfell KE 140 var hér myndað af löngu færi um árið þegar síldveiðar voru stundaðar innan fjarða fyrir austan. Upphaflega Ásbjörn RE 400, smíðaður fyrir Ísbjörninn hf. í Noregi árið 1963. Í árslok 1971 var Búrfellið selt Þorláksvör hf. í Þorlákshöfn og varð þá … Halda áfram að lesa Búrfell KE 140
Sighvatur GK 57
975. Sighvatur GK 57 ex Bjartur. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Sighvatur GK 57 á siglingu á Breiðafirði á vetrarvertíðinni 1982 frekar en þrjú. Sighvatur hét upphaflega Bjartur NK 121 og var einn átján báta sem smíðaðir voru fyrir Íslendinga í Boizenburg á árunum 1964-1967. Samkvæmt bókaröðinni Íslensk skip eignaðist Vísir hf. bátinn í ársbyrjun 1982 en … Halda áfram að lesa Sighvatur GK 57
Guðrún Björg ÞH 355
1097. Guðrún Björg ÞH 355 ex Sæborg ÞH 55. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér kemur mynd sem ég tók á Skjálfandaflóa fyrir margt löngu og sýnir Guðrúnu Björgu ÞH 355 sem var við dragnótaveiðar eins og við á Kristbjörgu ÞH 44 en myndin var tekin þar um borð. Báturinn hét upphaflega Sæborg ÞH 55 og var … Halda áfram að lesa Guðrún Björg ÞH 355
Fanney ÞH 130
1445. Fanney ÞH 130. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Fanney ÞH 130, var upphaflega í eigu Sigurbjörns Kristjánssonar, Sigtryggs Kristjánssonar og Ívars Júlíussonar á Húsavík. Fanney, sem er 22 brl. að stærð, var smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri og afhent 1. október árið 1975. Þegar þarna var komið, upp úr 1990, var Fanney í eigu Ugga-Fiskverkunar á … Halda áfram að lesa Fanney ÞH 130
Rán BA 57
472. Rán BA 57 ex Jói á Nesi SH 159. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Rán BA 57 hét upphaflega Guðbjörg GK 6 og var báturinn smíðaður í Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar hf. árið 1946. Hér má lesa ágrip af sögu bátsins en Rán BA 57 var keypt til Grenivíkur árið 1990 og í framhaldinu kaupur Flóki hf. á … Halda áfram að lesa Rán BA 57
Guðlaug SH 345
1611. Guðlaug SH 345 ex Dóra SH 345. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006. Guðlaug SH 345 kemur hér að landi á Dalvík vorið 2006 en þá var nýbúið að kaupa bátinn norður. Upphaflega Valur RE 7 sem var smíðaður í Bátalóni í Hafnarfirði og afhentur frá stöðinni árið 1982. Eins og segir í færslu um Val … Halda áfram að lesa Guðlaug SH 345
Valur RE 7
1611. Valur RE 7. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Valur RE 7 var smíðaður í Bátalóni í Hafnarfirði fyrir samnefnt fyrirtæki í Reykjavík og var afhentur frá stöðinni árið 1982. Báturinn var tæplega 30 brl. að stærð búinn 260 hestafla Volvo Penta. Árið 1989 fékk báturinn nafnið Særós RE 207 en það verður farið nánar í sögu … Halda áfram að lesa Valur RE 7
Ný Cleopatra 33 til Ólafsvíkur
3046. Glaður SH 226. Ljósmynd Trefjar 2023. Sverrisútgerðin ehf. í Ólafsvík fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 33 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Gísli Marteinsson verður skipstjóri á bátnum sem hefur þegar hafið veiðar. Nýi báturinn heitir Glaður og er hann 9.9 metrar að lengd og mælist 11 brúttótonn. Báturinn leysir af hólmi … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 33 til Ólafsvíkur
Geirfugl GK 66
88. Geirfugl GK 66 ex Héðinn ÞH 57. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Geirfuglinn úr Grindavík að manúera við Suðurgarðinn á Húsavík um miðjan níunda áratug síðustu aldar en báturinn var þetta sumar á úthafrækjuveiðum úti fyrir Norðurlandi. Upphaflega Héðinn ÞH 57 frá Húsavík og var smíðaður í Noregi árið 1960. Hér má lesa nánar um bátinn sem … Halda áfram að lesa Geirfugl GK 66









