7485. Valdís ÍS 889 ex Jóhannes á Ökrum AK 180. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023. Handfærabáturinn Valdís ÍS 889 frá Suðureyri kemur hér að landi í Grindavík á dögunum. Valdís, sem er 6 brl. að stærð, var smíðuð í Bátastöðinni Knörr ehf, á Akranesi árið 1999. Báturinn var smíðaður fyrir Bjarna Jóhannesson á Akranesi og fékk … Halda áfram að lesa Valdís ÍS 889
Day: 30. apríl, 2023
Fjølnir GK kom með fullfermi í gær
1136. Fjølnir GK 157 ex Ocean Breeze GK. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2023. Línuskipið Fjølnir GK 157 kemur hér til hafnar í Grindavík í gær en báturinn var með fullfermi, aflinn 350 kör sem gerir alls 110 tonn. Uppistaða aflans, sem fékkst í fjórum lögnum, skiptist nánast jafnt milli þorsks, ýsu og löngu, rétt rúm … Halda áfram að lesa Fjølnir GK kom með fullfermi í gær
Sigurbjörg ÞH 62
739. Sigurbjörg ÞH 62. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sigurbjörg ÞH 62 var smíðuð á Akureyri árið 1959 fyrir Björgvin Pálsson, Jóhannes Jóhannesson, Hall Jóhannesson og Guðlaug Jóhannesson Flatey á Skjálfanda. Um smíði hans má lesa á aba.is Sigurbjörg var 10 brl. að stærð með 52 hestafla Petters díselvél. 1965 var sett í hann Perkins díselvél. Báturinn var … Halda áfram að lesa Sigurbjörg ÞH 62
Áskell ÞH 48
2958. Áskell ÞH 48. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2023. Áskell ÞH 48 kom til Grindavíkur um helgina og tók Jón Steinar þessar myndir þá. Áskell eru í hópi sjö systurskipa sem norsk skipasmíðastöðin VARD smíðar fyrir íslenskar útgerðir og þar af tvo fyrir Gjögur hf., hitt er Vörður ÞH 44. 2958. Áskell ÞH 48. Ljósmynd Jón … Halda áfram að lesa Áskell ÞH 48



