IMO 9433456. Selfoss (fjær) og IMO 9180877. Felix á Skjálfanda í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Flutningaskipið Selfoss kom til Húsavíkur í dag en skömmu áður hafði flutningaskipið Felix sem legið hafði við Bökugarðinn farið frá og lagst við akkeri. Selfoss er 700 gámaeininga skip, 130 metra langur, og siglir undir færeyskum fána. Eimskip keypti skipið, sem … Halda áfram að lesa Selfoss og Felix á Skjálfanda
