Nýja brúin fór á Keili í dag

1420. Keilir SI 145 ex Keilir GK 145. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Nýja brúin á Keili SI 145 var hífð um borð í dag og komið fyrir á sínum stað en báturinn stendur uppi í Húsavíkurslipp. Áður hafði ljósavélina verið hífð í vélarúmið sem og geymasettin. Brúin hífð á Keili í morgun. Ljósmynd Þ.A 2019. … Halda áfram að lesa Nýja brúin fór á Keili í dag

Tasermiut GR 6-395 á siglingu

IMO 8705838. Tasermiut GR 6-395 ex Labrador Storm. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Grænlenski rækjutogarinn Tasermiut GR 6-395 er hér á siglingu í Meðallandsbugtinni síðdegis í dag. Togarinn var smíðaður í Langsten Slip & Båtbyggeri AS í Noregi árið 1988. Hann er 75,90 metrar að lengd, 13 metra breiður og mælist 2,590 GT að stærð. Samkvæmt … Halda áfram að lesa Tasermiut GR 6-395 á siglingu