1317. Grómsey ST 2 ex Engilráð ÍS 60. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Rækjubáturinn Grímsey ST 2 kemur hér til hafnar á Húsavík sumarið 1993. Báturinn, sem var 30 brl. að stærð, hét upphaflega Engilráð ÍS 60 og var smíðuð á Skagaströnd fyrir Fjarkann h/f á Ísafirði árið 1973. Upphaflega var í honum 240 hestafla Dormanaðalvél en … Halda áfram að lesa Grímsey ST 2
