7395. Kvistur KÓ 30 ex Kvistur ÍS 131. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Kvistur KÓ 30 hét upphaflega Þengill ÞH 34 og átti heimahöfn á Húsavík. Smíðaður hjá Trefjum árið 1991. Árið 1995 fékk báturinn nafnið Gyða Jónsdóttir EA 208 með heimahöfn í Grímsey og sjö árum síðar var nafninu breytt í Gísli bátur EA 208. … Halda áfram að lesa Kvistur KÓ 30
Flokkur: Smábátar
Trausti EA 98
396. Trausti EA 98 ex Sigurður Pálsson ÓF 66. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Trausti EA 98 frá Akureyri kemur hér til hafnar á Siglufirði sumarið 2012 en hann var þá gerður út til strandveiða. Báturinn sem, er 8 brl. að stærð, hét upphaflega Eyrún EA 58 var smíðaður 1954 fyrir Hríseyinga í skipasmíðastöð KEA. 1973 var … Halda áfram að lesa Trausti EA 98
Gunnar Guðmundsson RE 19
1227. Gunnar Guðmundsson RE 19 ex Þytur SU 89. Ljósmynd Vigfús Markússon. Á þessari mynd Vigfúsar Markússonar má sjá kallana á Gunnari Guðmundssyni RE 19 draga netin en þetta nafn bar báturinn árin 1977-1983. Báturinn hét upphaflega Þytur NS 22 og var smíðaður árið 1972 hjá Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar á Skagaströnd. Báturinn sem var tæplega … Halda áfram að lesa Gunnar Guðmundsson RE 19
Kópur GK 19
1930. Kópur GK 19 ex Ívar SH 324. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Kópur GK 19 hét upphaflega Jón Pétur ST 21 og var smíðaður í Skipasmiðjunni Herði hf. í Njarðvík árið 1988. Báturinn, sem var 10 brl. að stærð, var með heimahöfn á Hólmavík en það stóð ekki lengi því haustið 1988 var hann seldur … Halda áfram að lesa Kópur GK 19
Freydís ÍS 80
7062. Freydís ÍS 80 ex Venni ÍS 80. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2014. Freydís ÍS 80 var smíðuð hjá Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði 1988 og hét upphaflega Ingþór Helgi BA 103 og var með heimahöfn á Tálknafirði. Árið 1991 fékk báturinn báturinn nafnið Venni ÍS 80 með heimahöfn á Ísafirði. Árið 2001 fékk báturinn nafnið sem … Halda áfram að lesa Freydís ÍS 80
Lundey SK 10
1418. Lundey SK 10 ex Ægir Adólfsson ÞH 99. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Lundey SK 10 liggur hér við bryggju á Sauðárkróki um árið og einnig má sjá í Þóri SK 16 og Leiftur SK 136. Lundey. sem var 8 brl. að stærð, hét upphaflega Ægir Adólfsson ÞH 99 og var smíðaður af Baldri Halldórssyni á … Halda áfram að lesa Lundey SK 10
Hrappur GK 89
756. Hrappur GK 89 ex Sólveig RE 96. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hrappur GK 89 er hér að koma úr línuróðri um árið en hann var gerður út frá Grindavík. Hrappur var smíðaður í Bátalóni í Hafnarfirði árið 1959 og hét upphaflega Sigurvon GK 206 frá Grindavík. Báturinn, sem var 11 brl. að stærð, fékk nafnið … Halda áfram að lesa Hrappur GK 89
Núpur ÞH 201
5691. Núpur ÞH 201 ex Nunni EA 187. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Núpur ÞH 201 var smíðaður árið 1975 hjá Bátaverkstæði Birgirs Þórhallssonar á Akureyri og var 5,36 brl. að stærð. Upphaflega hét báturinn Unnur EA 35 og var smíðaður fyrir Harald Jóhannsson í Grímsey. Árið 1979 fékk hann nafnið Nunni EA 87 og 1981 varð … Halda áfram að lesa Núpur ÞH 201
Óli RE 93
1418. Óli RE 93 ex Óli SI 34. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Óli RE 93 hét upphaflega Ægir Adólfsson ÞH 99 og átti heimhöfn á Raufarhöfn. Báturinn, sem var 8 brl. að stærð, var smíðaður af Baldri Halldórssyni á Hlíðarenda við Akureyri árið 1975. Ægir Adólfsson ÞH 99 var gerður út frá Raufarhöfn í tíu ár … Halda áfram að lesa Óli RE 93
Guðbjörg GK 9
3020. Guðbjörg GK 9. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Guðbjörg GK 9 kom til Grindavíkur úr sínum fyrsta róðri í dag og tók Jón Steinar þessa myndaseríu af bátnum sem er í eigu Stakkavíkur. Báturinn, sem smíðaður var í Tyrklandi, kom með flutningaskipi til landsins haustið 2023 en lokafrágangur fór fram hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Guðbjörg … Halda áfram að lesa Guðbjörg GK 9









