Kvistur KÓ 30

7395. Kvistur KÓ 30 ex Kvistur ÍS 131. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Kvistur KÓ 30 hét upphaflega Þengill ÞH 34 og átti heimahöfn á Húsavík. Smíðaður hjá Trefjum árið 1991. Árið 1995 fékk báturinn nafnið Gyða Jónsdóttir EA 208 með heimahöfn í Grímsey og sjö árum síðar var nafninu breytt í Gísli bátur EA 208. … Halda áfram að lesa Kvistur KÓ 30

Gunnar Guðmundsson RE 19

1227. Gunnar Guðmundsson RE 19 ex Þytur SU 89. Ljósmynd Vigfús Markússon. Á þessari mynd Vigfúsar Markússonar má sjá kallana á Gunnari Guðmundssyni RE 19 draga netin en þetta nafn bar báturinn árin 1977-1983. Báturinn hét upphaflega Þytur NS 22 og var smíðaður árið 1972 hjá Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar á Skagaströnd. Báturinn sem var tæplega … Halda áfram að lesa Gunnar Guðmundsson RE 19

Freydís ÍS 80

7062. Freydís ÍS 80 ex Venni ÍS 80. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2014. Freydís ÍS 80 var smíðuð hjá Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði 1988 og hét upphaflega Ingþór Helgi BA 103 og var með heimahöfn á Tálknafirði. Árið 1991 fékk báturinn báturinn nafnið Venni ÍS 80 með heimahöfn á Ísafirði.  Árið 2001 fékk báturinn nafnið sem … Halda áfram að lesa Freydís ÍS 80

Guðbjörg GK 9

3020. Guðbjörg GK 9. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Guðbjörg GK 9 kom til Grindavíkur úr sínum fyrsta róðri í dag og tók Jón Steinar þessa myndaseríu af bátnum sem er í eigu Stakkavíkur. Báturinn, sem smíðaður var í Tyrklandi, kom með flutningaskipi til landsins haustið 2023 en lokafrágangur fór fram hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Guðbjörg … Halda áfram að lesa Guðbjörg GK 9