Árnes

994. Árnes ex Baldur. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Árnes sem hér sést á siglingu hét upphaflega Baldur og var smíðað fyr­ir út­gerð flóa­báts­ins Bald­urs í Stykkishólmi. Smíðin fór fram í Kópavogi og var Baldur afhentur 31. mars árið1966. Baldur var 180 brl. að stærð en eftir lengingu á Akureyri mældist hann 193 brl. að stærð. Baldur … Halda áfram að lesa Árnes

Sjóferðir Arnars kaupa bát frá Noregi

Øyglimt ferjan sem Sjóferðir Arnars hafa keypt. Aðsend mynd. Sjóferðir Arnars á Húsavík hafa keypt bát frá Noregi sem fyrirtækið hyggst nota til hvalaskoðunar á Skjálfanda. Að sögn Arnars er um að ræða ferju sem Øyglimt heitir og er hún rúmir 20 metrar að lengd og tekur 48 farþega. Hún var úr smíðuð úr plasti … Halda áfram að lesa Sjóferðir Arnars kaupa bát frá Noregi

Varðskipið Týr á Skjálfanda

1421. V/S Týr á Skjálfandaflóa. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2013. Varðskipið Týr er hér á Skjálfanda en myndin var tekin haustið 2013 þegar skipið kom til Húsavíkur. Týr var smíðaður í Danmörku og kom í fyrsta skipti til heimahafnar í Reykjavík sumarið 1975. Hann var í þjónustu LG til ársins 2021 en Týr kom úr sinni … Halda áfram að lesa Varðskipið Týr á Skjálfanda

Haugefisk kom á Sail Húsavík 2011

IMO 7705037. Haugefisk SF - B. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2011. Norski báturinn Haugefisk kom til Húsavíkur þegar siglingahátíðin Sail Húsavík var haldin hér sumarið 2011. Á heimasíðu hátíðarinnar sagði að að Hauge­fisk hafi verið smíðaður árið 1978 á skipa­smíðastöðinni H & E Nor­d­tvedt á Fusa í Hörðalandi. Þar sagði jafnframt: Skipið var notað til línu­veiða … Halda áfram að lesa Haugefisk kom á Sail Húsavík 2011

FDA Finn

IMO:9925693. FDA Finn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Norski báturinn FDA Finn kom til Húsavíkur í morgun en hann þjónustar fiskeldið á Austfjörðum. Báturinn var smíðaður hjá Salthammer Båtbyggeri AS í Noregi árið 2022. FDA Finn er tvýbytna, 24,8 metrar að lengd og breiddin er 13 metrar. Hann mælist 276 GT að stærð. Heimahöfn bátsins er … Halda áfram að lesa FDA Finn

Sir David Attenborough

IMO 9798222. Sir David Attenborough. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2024. Breska rannsóknarskipið Sir David Attenborough kom fyrr í kvöld upp að Keflavík og tók Jón Steinar þessar myndir þá Hverra erinda skipið var hafði Jón ekki vitneskju um en gæti hafa verið að sækja eða skila af sér mannskap. Um skipið skrifaði Jón Steinar á … Halda áfram að lesa Sir David Attenborough

Árni Friðriksson HF 200

2350. Árni Friðriksson HF 200 ex Árni Friðriksson RE 200. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson HF 200 er hér í Hafnarfjarðarhöfn í byrjun maímánaðar. Árni Friðriksson, sem var upphaflega RE 200, var smíðaður í Asmar skipasmíðistöðinni í Chile og afhent Hafrannsóknastofnun árið 2000. Með því að smella á myndina er hægt að skoða … Halda áfram að lesa Árni Friðriksson HF 200

Árni Friðriksson RE 100

1055. Árni Friðriksson RE 100. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson RE 100 var smíðaður í Englandi árið 1967 og þjónaði Hafrannsóknarstofnun Íslands fram til aldamóta þegar nýtt og stærra skip tók við hlutverki hans. Árni Friðriksson RE 100, sem er 449 brl. að stærð, var seldur til Færeyja árið 2001. Með því að smella … Halda áfram að lesa Árni Friðriksson RE 100