Thun Venren kom í Krossanes

IMO 9739824. Thun Venern. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Tankflutningaskipið Thun Venren kom með eldsneytisfarm í Krossanes í gær og voru þessar myndir teknar þá. Thun Venren var smíðað í Kína árið 2018 og siglir undir sænskum fána með heimahöfn í Lidkoping. Skipið er 150 metrar að lengd, breidd þess er 23 metrar og það mælist … Halda áfram að lesa Thun Venren kom í Krossanes

Vancouverborg kom í kvöld

IMO 9213741. Vancouverborg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hollenska flutningaskipið Vancouverborg kom til Húsavíkur í kvöld og lagðist að Bökugarði. Skipið, sem kom með hráefnisfarm til PCC á Bakka, siglir undir hollenskum fána með heimahöfn í Delfzijl. Vancouverborg var smíðað í Hollandi árið 2001 og er 6.361 GT að tærð. Lengdin er 132 metrar og breiddin … Halda áfram að lesa Vancouverborg kom í kvöld

Merweborg kom í morgun

IMO 9142552. Merweborg ex Msc Bothnia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hollenska flutningaskipið Merweborg kom til Húsavíkur í morgun með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka. Skipið er 136 metrar að lengd, breidd þess er 16,5 metrar og það mælist 6,540 GT að stærð. Merweborg var smíðað í Hollandi árið 1997 og er með heimahöfn í Delfzijl. … Halda áfram að lesa Merweborg kom í morgun

Wilson Calais við Bökugarðinn

IMO 9156101. Wilson Calais ex Steffen Sibum. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Wilson Calais kom til Húsvíkur í gærkveldi með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka. Skipið, sem var smíðað í Serbíu árið 2001, er tæplega 100 metra langt og breidd þess er 12,80 metrar.  Það mælist 2,994 GT að stærð og siglir undir fána Barbadoseyja með … Halda áfram að lesa Wilson Calais við Bökugarðinn

Hav Nes kom í morgun

IMO 8719097. Hav Nes ex Sava Hill. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Færeyska flutningaskipið Hav Nes kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Norðurgarðinum þar sem skipað verður upp stáli til bryggjugerðar. Skipið var smíðað í Serbíu árið 1991 og hét áður Sava Hill. Það er 74,65 metrar að lengd og breidd þess er 12,7 … Halda áfram að lesa Hav Nes kom í morgun

Brufjell kom í morgun

IMO 9346665. Brufjell ex Damsterdijk. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Norska flutningaskipið Brufjell kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Bökugarðinum þar sem skipað er upp hráefnisfarmi fyrir kísilver PCC á Bakka. Brufjell var smíðað í Goa á Indlandi árið 2007 og er 89,95 metra að lengd. Breidd þess er 14,4 metrar og það mælist … Halda áfram að lesa Brufjell kom í morgun

Airisto kom til Húsavíkur í kvöld

IMO 9213727. Airisto siglir inn Skjálfanda í kvöldsólinni. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Finnska flutningaskipið Airisto kom til Húsavíkur í kvöld og lagðist að Bökugarðinum þar sem hráefnisfarmi fyrir kísilver PCC á Bakka verður skipað upp. Skipið var smíðað í Hollandi árið 2000 og hefur áður borið nöfnin Malte Rambow 2000-2003, Annalisa frá 2008-2013 og Ara … Halda áfram að lesa Airisto kom til Húsavíkur í kvöld