
Hér birtist mynd sem sýnir Norðmenn sjósetja nýsmíði sem síðar fékk nafnið Héðinn ÞH 57 og var smíðaður fyrir Hreifa hf. á Húsavík.
Héðinn ÞH 57 kom til heimahafnar á Húsavík undir lok júlímánaðar árið 1960 og var gerður út af Hreifa hf. til ársins 1965. Nýr stærri og fullkomnari Héðinn þH 57 kom síðan í staðinn fyrir þennan árið 1966.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution