1414. Haförn ÞH 26 ex Gulltoppur ÁR 321. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Haförn ÞH 26 fer hér frá bryggju á Húsavík eftir löndun þann 16. janúar 2009. Við bryggjuna liggja Sæborg ÞH 55 og Þingey ÞH 51 en allir voru þessir bátar smíðaðir á Akureyri. Haförn heitir í dag Áskell Egilsson, Sæborg heitir aftur Sæborg … Halda áfram að lesa Haförn ÞH 26
Day: 2. janúar, 2026
Gullberg VE 292
2747. Gullberg VE 292 ex Riba 1. Ljósmynd Vigfús Markússon. Gullberg VE 292 er hér á toginu um árið og komið í liti Vinnslustöðvarinnar. Ufsaberg ehf. keypt Gullbergið í Ástralíu árið 2006 en til Vestmannaeyja kom skipið vorið 2007 frá Danmörku þar sem unnið var að gagngerum endurbótum og breytingum á því. Áður bar Gullbergið … Halda áfram að lesa Gullberg VE 292
Bliki EA 12
2710. Bliki EA 12 ex Friðfinnur EA 18. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Línubáturinn Bliki EA 12 kemur hér að landi á Dalvík í ágústmánuði árið 2009. Um bátinn, sem upphaflega hét Friðfinnur ÍS 105, má lesa hér. Í dag ber báturinn nafnið Straumey EA 50 með heimahöfn í Hrísey. Með því að smella á myndina er … Halda áfram að lesa Bliki EA 12


