6311. Hulda EA 621 ex Hulda EA 628. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Hulda EA 621 kemur hér að landi á Dalvík í ágústmánuði árið 2009 en hennar heimahöfn er Hauganes. Hulda hét upphaflega Fengur ÞH 207 frá Grenivík og var smíðaður hjá Skel hf. árið 1982. Það var árið 1987 sem báturinn fór yfir fjörðinn … Halda áfram að lesa Hulda EA 621
Day: 31. desember, 2025
Óli Gísla GK 112
2714. Óli Gísla GK 112. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Óli Gísla GK 112 var smíðaður fyrir Sjávarmál ehf. í Sandgerði hjá Seiglu í Reykjavík árið 2006. Báturinn var HU 212 á árunum 2012-2014 en Vísir hf. í Grindavík keypti Sjávarmál ehf. árið 2018 og gaf bátnum nafnið Sævík GK 757. Árið 2022 var Sævík GK … Halda áfram að lesa Óli Gísla GK 112
Öxarnúpur ÞH 162
1538. Öxarnúpur ÞH 162 ex Eldhamar II GK 14. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Öxarnúpur ÞH 162 frá Raufarhöfn leggur hér úr höfn á Húsavík eftir slipp um árið en hann var í eigu Jökulls hf. á árunum 1992 til 2004. Öxarnúpur hét upphaflega Tjaldur SU 115 og var smíðaður árið 1979 hjá Trésmíðaverkstæði Austurlands hf. á Fáskrúðsfirð. Báturinn, … Halda áfram að lesa Öxarnúpur ÞH 162


