Sólberg ÓF 1

2917. Sólberg ÓF 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Frystitogarinn Sólberg ÓF 1 kom til olíutöku í Krossanesi á dögunum en það gerir hann jafnan í lok veiðiferðar. Sólberg ÓF 1 kom nýr til landsins í maí mánuði árið 2017 en hann var smíðaður fyrir Ramma hf. í Tersanskipasmíðastöðinni í Tyrklandi.   Sólberg ÓF 1 er 79,85 metrar … Halda áfram að lesa Sólberg ÓF 1