Níels Jónsson EA 106

1357. Níels Jónsson EA 106 ex Arnarnes ÍS 133. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Níels Jónsson EA 106 frá Hauganesi kemur hér að landi á Húsavík vorið 2004 en hann var þá á netum. Báturinn hét upphaflega Arnarnes ÍS 133 og var smíðaður hjá Bátasmiðjunni Vör hf. á Akureyri fyrir samnefnt fyrirtæki á Ísafirði.  Hann var afhentur … Halda áfram að lesa Níels Jónsson EA 106

Gullfaxi GK 14

297. Gullfaxi GK 14 ex Eldhamar II GK 139. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Gullfaxi GK 14 kemur hér að landi í Grindavík um árið en þaðan var báturinn gerður út um nokkurra árabil undir nöfnunum Gullfaxi, Eldhamar og Eldhamar II. Upphaflega Magnús Marteinsson NK 85 og var smíðaður 1956 fyrir Svein Magnússon útgerðarmann í Neskaupstað hjá Frederikssund … Halda áfram að lesa Gullfaxi GK 14

Þorleifur Jónsson HF 12

1121. Þorleifur Jónsson HF 12 ex Ársæll Sigurðsson HF 12. Ljósmynd Vigfús Markússon. Þorleifur Jónsson HF 12 hét upphaflega Milly Ekkenga SG 1 og var í eigu þýskrar útgerðar en fékk nafnið Dagný SI 70 þegar Togskip hf. á Siglufirði keypti togarann til landsins árið 1970.  Skipið var 385 brl. og smíðað í De Dageraadskipasmíðastöðinni í Woubrugge … Halda áfram að lesa Þorleifur Jónsson HF 12

María Júlía í Húsavíkurslipp

151. María Júlía í Húsavíkurslipp. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025 Hér gefur að líta fremst á myndinni Maríu Júlíu sem tekin var upp í slipp á Húsavík í byrjun september. María Júlía er smíðuð úr eik í Frederikssund í Danmörku árið 1950 og er 108 brl. að stærð. Með því að smella á myndina er hægt að … Halda áfram að lesa María Júlía í Húsavíkurslipp