
Hér gefur að líta þrjá báta við bryggju á Hofsósi um árið, myndi halda 1989 eða þar um bil.
Þetta eru heimabátarnir Berghildur SK 137og Bergey SK 7 ásamt Emmu II SI 164 frá Siglufirði.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution