IMO 9808405. Kirkella H 7. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Hér birtast fleiri myndir af komu frystitogarans Kirkella H 7 til Hafnarfjarðar í gær. Þær tók Jón Steinar Sæmundsson og sendi síðunni. IMO 9808405. Kirkella H 7. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri … Halda áfram að lesa Meira af Kirkella
Month: september 2025
Kirkella kom til Hafnarfjarðar í dag
IMO 9808405. Kirkella H 7. Ljósmynd Magnús Jónson 2025. Frystitogarinn Kirkella frá Hull kom til Hafnarfjarðar í dag og tók Maggi Jóns þessa mynd af honum. Það er nú ekki algengt að bresir togarar koma að landi hér þessi árin en það var eitthvað bilerí hjá þeim köllunum. Kirkella var smíðuð hjá Myklebust Verft í Noregi árið … Halda áfram að lesa Kirkella kom til Hafnarfjarðar í dag
Katrín II SH 475
2939. Katrín II SH 475. Ljósmynd Vigfús Markússon 2025. Katrín II SH 475 var smíðuð hjá Víkingbátum ehf. á Esjumelum árið 2017. Báturinn, sem er af gerðinni Víkingur 990, er gerður út af Rabba ehf. og er með heimahöfn í Ólafsvík. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. … Halda áfram að lesa Katrín II SH 475
Indriði Kristins BA 751
3007. Indriði Kristins BA 751. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Indriði Kristins BA 751 frá Tálknafirði kom inn til löndunar á Húsavík í dag eftir að hafa dregið línuna á Skjálfanda. Það er Kambsnes ehf. sem gerir bátinn út en hann var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði og afhentur árið 2022. Indriði Kristins BA 751 er af … Halda áfram að lesa Indriði Kristins BA 751
Hringur SI 34
7868. Hringur SI 34 ex Guðríður RE 58. Ljósmynd Vigfús Markússon 2025. Hringur SI 34 kemur hér að landi á Siglufirði í sumar en myndina tók Vigfús Markússon. Báturinn, sem er af gerðinni Sómi 870, hét upphaflega Guðríður RE 58 og var smíðaður hjá Víkingbátum. Með því að smella á myndina er hægt að skoða … Halda áfram að lesa Hringur SI 34
Undir regnboganum
151. María Júlía. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Það myndaðist fallegur regnbogi hér á Húsavík síðdegis í gær og það fyrsta sem mér datt í hug var að renna niður í fjöru og taka mynd af Maríu Júlíu í slippnum. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Undir regnboganum
Heimaey VE 1
3060. Heimaey VE 1 ex Pathway PD 165. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2025. Heimaey VE 1 kom til hafnar í Vestmannaeyjum í gær að aflokinni makrílvertíð en skip Ísfélagsins hafa landað makrílafla sínum á Þórshöfn. Heimaey VE 1 bættist í flota Ísfélagsins í vor og leysti samnefnt skip af hólmi. Skipið, sem áður hét Pathway PD 165, var … Halda áfram að lesa Heimaey VE 1
María Júlía á leið í slippinn
151. María Júlía. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. María Júlía er í þessum skrifuðu orðum að verða kominn upp í slipp á Húsavík en hún fór í sleðann á kvöldflóðinu. María Júlía hefur legið við bryggju á Húsavík sl. 11 mánuði en er s.s komin í slipp. Með því að smella á myndina er hægt að … Halda áfram að lesa María Júlía á leið í slippinn
Hafdís SK 4
2462. Hafdís SK 4 ex Gunnar Bjarnason SH 122. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Dragnótabáturinn Hafdís SK 4 frá Sauðárkróki kemur hér til hafnar á Húsavík í kvöld en það er Fisk Seafood ehf. sem gerir hann út. Hafdís SK 4 hét áður Gunnar Bjarnason SH 122 frá Ólafsvík og var báturinn smíðaður í Kína árið 2001. Upphaflega bar hann … Halda áfram að lesa Hafdís SK 4
Bárður SH 81
2965. Bárður SH 81. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Dragnótabáturinn Bárður SH 81 frá Ólafsvík kemur hér til hafnar á Húsavík síðdegis í dag eftir veiðar á Skjálfanda. Bárður SH 81 var smíðaður fyrir Bárð SH 81 ehf. og fór smíði bátsins fram í Bredgaard bátasmiðjunni í Rødby í Danmörku. Bárður kom til landsins í nóvembermánuði 2019. Bárður SH … Halda áfram að lesa Bárður SH 81









