88. Geirfugl GK 88 ex Héðinn ÞH 57 - 263. Björg Jónsdóttir ÞH 321 ex Gandí VE 171. Hér gefur að líta tvo báta sem eiga það smeiginlegt að hafa verið gerðir út frá Húsavík og Grindavík. Sunnan á bryggjunni liggur Geirfugl GK 88 sem smíðaður var fyrir Hreifa hf. á Húsavík árið 1960 en … Halda áfram að lesa Geirfugl og Björg Jónsdóttir
Day: 9. ágúst, 2025
Le Lyrial
IMO 9704130. Le Lyrial Skemmtiferðaskipið Le Lyrial var á Húsavík í vikunni og var þessi mynd tekin er skipið lét úr höfn. Le Lyrial, sem siglir undir frönskum fána, var smíðað í Ancona á Ítalíu árið 2015 og er 10,992 GT að stærð. Lengd skipsins, sem er í eigu Pontant skipafélagsins, er 141,2 metrar og breidd þess átján … Halda áfram að lesa Le Lyrial

