IMO: 9814038. Le Champlain. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Skemmtiferðaskipið Le Champlaine kom til Húsavíkur í kvöld og lagðist að Norðurgarði. Le Champlaine var smíðað árið 2018 hjá Vard Group AS í Noregi, það er 131, 46 metrar að lengd og 18 metra breitt. Það mælist 9,976 GT að stærð. Le Champlaine, sem siglir undir frönskum … Halda áfram að lesa Le Champlaine kom til Húsavíkur í kvöld
Day: 4. júlí, 2025
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255
1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 ex Snæfel EA 740. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Jón Steinar tók þessar myndir í gærmorgun þegar Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 kom til löndunar í Grindavík. Togarinn var smíðaður í Flekkefjord í Noregi árið 1988 fyrir Hríseyinga en seldur til Grindavíkur síðla árs 1989. Það var Þorbjörn hf. sem keypti … Halda áfram að lesa Hrafn Sveinbjarnarson GK 255

