1759. Garðey SF 22 ex Lasiry. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Garðey SF 22 er hér á toginu um árið en hún var keypt frá Danmörku og kom til heimahafnar á Hornafirði í lok janúarmánaðar árið 1987. Það var Garðey hf. sem keypti bátinn sem var 117 brl. að stærð og smíðaður í Hvide Sand í Danmörku … Halda áfram að lesa Garðey SF 22
Day: 8. júní, 2025
Borgin ÞH 70
2494. Borgin ÞH 70 ex Garðar ÍS 225. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2015. Borgin ÞH 70 hét upphaflega Jakob Valgeir ÍS 84 frá Bolungarvík og var smíðaður árið 2000 fyrir Hrönn ehf. í Bátastöðinni Knörr á Akranesi. Í janúar árið 2005 fékk báturinn nafnið Guðný ÍS 84 og síðar Bensi EA 125, Bensi ÍS 225 og … Halda áfram að lesa Borgin ÞH 70
Mardís ÞH 151
6425. Mardís ÞH 151. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Mardís ÞH 151 var smíðuð árið 1983 og gerð út af Árna Sigurðssyni til ársins 2003 er Uggi fiskverkun ehf. á Húsavík kaupir hana. Ári síðar er Baldur Sigtryggsson skráður eigandi og báturinn kominn í núllflokk á Fiskistofu og afskráður árið 2007. Skrokkur bátsins var smíðaður hjá … Halda áfram að lesa Mardís ÞH 151


