IMO 9813084. Fridtjof Nansen. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Húsavíkur í morgun og þar var á ferðinni Fridtjof Nansen. Fridtjof Nansen er svokallað leiðangursskip sem HX Expeditions (áður Hurtigruten) gerir út og ber nafn norska landkönnuðar og vísindamannsins, Fridtjof Nansen. Skipið er tvíorku (hybrid) skip og var afhent frá Kleven Verft AS … Halda áfram að lesa Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Húsavíkur í morgun
Day: 14. maí, 2025
Hafdalur GK 69
7344. Hafdalur GK 69 ex Von NS 29. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Hér koma myndir sem sýna Hafdal GK 69 á skaki suður af Hópsnesi í vikunni. Hafdalur hét upphaflega Hjalti HF 32 og var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 1992. Frá árinu 1995 hefur báturinn borið nöfnin Heiða Ósk NS 148 með … Halda áfram að lesa Hafdalur GK 69

