IMO 9421166. Breb Countess ex Ubc Montego Bay. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Flutningaskipið Breb Countess hefur undanfarna daga legið undan landi við Keflavík og beðið vekefna. Skipið var smíðað árið 2009 hjá Huataiskipasmíðastöðinni í Nanjing í Kína og hét upphaflega Miamidiep. Síðar fékk það nafnið Ubc Montego bay en hefur borið núverandi nafn síðan … Halda áfram að lesa Breb Countess
Day: 3. maí, 2025
Víkurberg GK 1
979. Víkurberg GK 1 ex Stapavík SI 4. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Loðnuskipið Víkurberg Gk 1 kemur hér að bryggju í Njarðvík um árið en það voru Benóný Þórhalsson og Reynir Jóhannsson sem gerðu skipið út. Þeir keyptu skipið frá Siglufirði árið 1980 en þar bar það nafnið Stapavík SI 4 og hafði verið í eigu … Halda áfram að lesa Víkurberg GK 1

