Glaður SU 97

1910. Glaður SU 97 ex Gestur SU 160. Ljósmynd Vigfús Markússon.

Glaður SU 97 hét upphaflega Gestur SU 160 og var smíðaður árið 1988 hjá Baldri Halldórssyni skipasmið á Híðarenda við Akureyri.

Báturinn var gerður út frá Djúpavogi til ársins 2020 en þá var hann seldur til Þorlákshafnar þar sem hann fékk nafnið Stórborg ÁR 1.

Síðar sama ár var báturinn kominn vestur á Flateyri og er þar enn, hélt nafninu en varð Stórborg ÍS 125.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd