Galti ÞH 320

973. Galti ÞH 320 ex Ljósfari RE 102. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1987. Galti ÞH 320 kemur hér til Húsavíkur eftir að Brík hf. keypti bátinn af Útgerðarfélaginu Barðanum í febrúarmánuði árið 1987. Brík hf. var þá nýstofnað félag í eigu Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf. og Langaness hf. á Húsavík. Galti hét upphaflega upphaflega Dagfari ÞH 40 … Halda áfram að lesa Galti ÞH 320

Svalbarði í slipp á Akureyri

1352. Svalbarði SI 302 ex Svalbakur EA 302. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Skuttogarinn Svalbarði SI 302 er hér í slipp á Akureyri en hann hét áður Svalbakur EA 302. Útgerðarfélag Akureyringa keypti systurskipin Stellu Karinu og Stellu Kristinu frá Færeyjum árið 1973 og komu þau til heimahafnar á Akureyri í desember það ár. Skipin voru byggð … Halda áfram að lesa Svalbarði í slipp á Akureyri