973. Galti ÞH 320 ex Ljósfari RE 102. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1987. Galti ÞH 320 kemur hér til Húsavíkur eftir að Brík hf. keypti bátinn af Útgerðarfélaginu Barðanum í febrúarmánuði árið 1987. Brík hf. var þá nýstofnað félag í eigu Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf. og Langaness hf. á Húsavík. Galti hét upphaflega upphaflega Dagfari ÞH 40 … Halda áfram að lesa Galti ÞH 320
Day: 13. febrúar, 2025
Svalbarði í slipp á Akureyri
1352. Svalbarði SI 302 ex Svalbakur EA 302. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Skuttogarinn Svalbarði SI 302 er hér í slipp á Akureyri en hann hét áður Svalbakur EA 302. Útgerðarfélag Akureyringa keypti systurskipin Stellu Karinu og Stellu Kristinu frá Færeyjum árið 1973 og komu þau til heimahafnar á Akureyri í desember það ár. Skipin voru byggð … Halda áfram að lesa Svalbarði í slipp á Akureyri

