Sleipnir VE 83

951. Sleipnir VE 83 ex Hafnarvík ÁR 113. LJósmynd Tryggvi Sigurðsson.

Sleipnir VE 83 kemur hér til hafnar í Vestmannaeyjum en hann hét upphaflega Friðrik Sigurðsson ÁR 17 og var smíðað í Danmörku árið 1963.

Haukur Sigtryggur sendi miða:

0951….Friðrik Sigurðsson ÁR 17… TF-IP. Skipasmíðastöð: ? Marstal. Danmörk. 1963. 1970 = Brúttó: 77. U-þilfari: 66. Nettó: 22. Lengd: 23,23. Breidd: 5,85. Dýpt: 2,65. 

Kom nýr til Þorlákshafnar 25.12.1964. Mótor 1963 Völund 300 hö. Ný vél 1982 Caterpillar 317 kw. 431 hö. Friðrik Sigurðsson ÁR 17. Útg: Hafnarnes h.f. Þorlákshöfn. (1964 – 1971). 

Vörðunes GK 45. Útg: Sigurpáll Aðalgeirsson o.fl. Grindavík. (1971 – 1976). Vörðunes GK 45. Útg: Hraðfrystihús Grindavíkur h.f. Grindavík. (1976 – 1988). 

Hafnarvík ÁR 113. Útg: Suðurvör h.f. Þorlákshöfn. (1988 – 1989). 

Sleipnir VE 83. Útg: Vinnslustöðin h.f. Vestmannaeyjum. (1989 – 1990). Sleipnir VE 83. Útg: Knörr h.f. Vestmannaeyjum.(1990 – 1994). 

Úreltur – tekinn af skrá 29.09.1994.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd