Vestri II í slipp í Reykjavík

182. Vestri II BA 630 ex Vestri BA 63. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Vestri II BA 630 er í slipp í Reykjavík þessa dagana en hann hefur ekki verið í útgerð frá því nýi Vestri leysti hann af hólmi árið 2022. Báturinn hét upphaflega Sigurður Jónsson SU 150 frá Breiðdalsvík og var smíðaður í Noregi árið 1963. … Halda áfram að lesa Vestri II í slipp í Reykjavík

Fiskkaup kaupir Aðalbjörgu RE 5

1755. Aðalbjörg RE 5. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Eins og komið hefur komið fram í fréttum hefur Fiskkaup hf. keypt útgerðarfélagið Aðalbjörgu RE ásamt samnefndu skipi og aflaheimildum. Aðalbjörg RE 5 var smíðuð hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1987 og lengd árið 1995. Báturinn er eftir það 21,99 metrar að lengd og mælist 59 brl./68 BT að … Halda áfram að lesa Fiskkaup kaupir Aðalbjörgu RE 5