Vísisskipin landa víða

Vísisskipin í heimahöfn. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2024. Fram kemur á heimasíðu Síldarvinnslunnar í dag að Vísisskipin hafi landað allvíða að undanförnu en aflabrögð hafa verið þokkaleg. Hér á eftir verður greint frá aflabrögðum og löndunum skipanna síðustu dagana að krókaaflamarksbátnum Fjölni GK undanskildum. Ísfisktogarinn Jóhanna Gísladóttir GK landaði á Grundarfirði sl. sunnudag. Afli skipsins … Halda áfram að lesa Vísisskipin landa víða

Dongeborg kom í dag

IMO:9163697. Dongeborg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Hann var hægur og þoka við Skjálfanda í dag þegar hollenska flutningaskipið Dongeborg kom til Húsavíkur eftir siglingu frá El Ferrol á norður Spáni. Farmur skipsins er hráefni til kísilvers PCC á Bakka en Dongeborg er fyrsta skip ársins með hráefni til PCC. Dongeborg, sem er 6,205 GT að … Halda áfram að lesa Dongeborg kom í dag