
Þessi mynd var tekin 8. apríl árið 2003 þegar Sjöfn EA 142 frá Grenivík kom til Húsavíkur.
Sjöfn EA 142 var smíðuð í Boizenburg í A-Þýsklalandi árið 1967 og hét upphaflega og lengst af Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 frá Grindavík.
Síðar hét báturinn Sigurður Þoreifsson GK 10, því næst Sæljón SU 104, þá Sjöfn ÞH 142 og síðan Sjöfn EA 142. Loks Saxhamar SH 50 sem er það nafn sem hann ber enn þann dag í dag.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution