Björg Jónsdóttir ÞH 321

1030. Björg Jónsdóttir ÞH 321 ex Rauðsey AK 14. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1992.

Þessi mynd var tekin 5. janúar 1992 þegar ný Björg Jónsdóttir ÞH 321 kom í fyrsta skipti til heimahafnar.

Báturinn hét áður Rauðsey AK 14 en upphaflega Örfirisey RE 14.

Haukur Sigtryggur sendi miða:

1030….Örfirisey RE 14…. TF-PK. IMO: 6704892. Skipasmíðastöð: Scheepswerf Gebr. Van We. Deest. Hollandi 1967. 1970 = Brúttó: 308. U-þilfari: 225. Nettó: 152. Lengd: 35,39. Breidd: 7,62. Dýpt: 3,71. Endurbyggt 1976. Kom nýr til Húsavíkur 09.02.1967. Mótor 1966 Lister 800 hö. Ný vél 1981 Grenaa 662 kw. 900 hö. 

Örfirisey RE 14. Útg: Hraðfrystistöðin í Reykjavík h.f. Rey. (1967 – 1972). Örfirisey RE 14. Útg: Haraldur Böðvarsson & Co. h.f. Akranesi.(1972). Rauðsey AK 14.Útg: Haraldur Böðvarsson h.f. Akranesi. (1972 – 1992). Björg Jónsdóttir ÞH 321. Útg: Langanes h.f. Húsavík. (1992 – 1996). Arnþór EA 16. Útg: G. Ben. h.f. Árskógssandi. (1996 – 1997). Arnþór EA 16. Útg: B.G.B. h.f. <Bliki. G.Ben.> Dalvík. (1997 – 1999). Goðatindur SU 57. Höfn: Djúpavogi. Útg: Vísir h.f. Grindavík. (1999 – 2000). Páll Jónsson GK 7. Útg: Vísir h.f. Grindavík. (2000 – 2019). Páll Jónsson GK 357. Útg: Vísir h.f. Grindavík. (2019 – 2020). Klettur GK 39. Útg: Vísir h.f. Grindavík. (2020). 

Fór í brotajárn til Belgíu 22.08.2020.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd