Fanney ÞH 130

1445. Fanney ÞH 130. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Fanney ÞH 130 kemur hér að landi á Húsavík um árið en þarna var hún í eigu Ugga-Fiskverkunar á Húsavík. Fanney var upphaflega í eigu Sigurbjörns Kristjánssonar, Sigtryggs Kristjánssonar og Ívars Júlíussonar á Húsavík.  Fanney, sem er 22 brl. að stærð, var smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri og … Halda áfram að lesa Fanney ÞH 130

Máni ÞH 98

1920. Máni ÞH 98 ex Máni EA 36. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2016. Máni ÞH 98 kemur hér til hafnar á Húsavík úr línuróðri haustið 2013 en hann var smíðaður í Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1988. Máni hét upphaflega Þjóðólfur ÍS 86 frá Bolungarvík en þaðan var hann seldur til Keflavíkur árið 2004. Í Keflavík fékk báturinn … Halda áfram að lesa Máni ÞH 98