Rauðsey AK 14

1030. Rauðsey AK 14 ex Örfirisey RE 14. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Rauðsey AK 14 frá Akranesi kemur hér til hafnar í Reykjavík um árið, sennilega haustið 1985. Rauðsey hét upphaflega Örfirisey RE 14 og var  smíðuð í Deest í Hollandi árið 1966. Báturinn var 308 brl. að stærð. Í lok árs 1972 var Örfirisey seld … Halda áfram að lesa Rauðsey AK 14

Hákon ÞH 250 í Krossanesi

1059. Hákon ÞH 250 ex heimir SU 100. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hákon ÞH 250 er hér að landa loðnu í Krossanesi um árið en hann hét upphaflega Heimir SU 100 frá Stöðvarfirði. Heimir var smíðaður fyrir Varðarútgerðina hf. í Noregi árið 1967 og mældist 363 brl. að stærð. Gjögur hf. á Grenivík keypti skipið árið … Halda áfram að lesa Hákon ÞH 250 í Krossanesi