Nausti NK 97

1115. Nausti NK 97 ex Sigrún ÍS 113. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Nausti NK 97 var gerður út frá Neskaupstað á árunum 1990 - 1992 en upphaflega hét hann Kópur SU 154 frá Reyðarfirði. Báturinn var smíðaður árið 1970 hjá Skipasmíðastöð Marsellíusar Bernharðssonar hf. á Ísafirði og var 38 brl. að stærð. Kópur var seldur til … Halda áfram að lesa Nausti NK 97