217. Eyborg EA 59 ex Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Eyborg EA 59 frá Hrísey er hér á rækjumiðunum fyrir Norðurlandi um árið en þarna var hún að taka japanskan eftirlitsmann með í land sem hafði verið um borð í Geira Péturs ÞH 344. Eyborg hét upphaflega Vattarnes SU 220 og var gerð … Halda áfram að lesa Eyborg EA 59
Day: 9. nóvember, 2024
Nausti NK 97
1115. Nausti NK 97 ex Sigrún ÍS 113. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Nausti NK 97 var gerður út frá Neskaupstað á árunum 1990 - 1992 en upphaflega hét hann Kópur SU 154 frá Reyðarfirði. Báturinn var smíðaður árið 1970 hjá Skipasmíðastöð Marsellíusar Bernharðssonar hf. á Ísafirði og var 38 brl. að stærð. Kópur var seldur til … Halda áfram að lesa Nausti NK 97
Andrea
2787. Andrea ex Magdelone. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hvalaskoðunarbáturinn Andrea kmeur hér til hafnar í Reykjavík á dögunum en það er Special Tours sem gera hana út. Andrea var smíðuð hjá Lindstöls Skips & bätbyggeri A/S í Risør í Noregi árið 1972 og er 299 BT að stærð. Lengd hennar er 34 metrar og breiddin … Halda áfram að lesa Andrea


