151. María Júlía í Húsavíkurhöfn. Ljósmynd Hjálmar Bogi 2024. Í gær lagði Örkin upp frá Akureyri með Maríu Júlíu BA 36, hið gamla björgunarskip Vestfirðinga, áleiðis til Húsavíkur og komu bátarnir þangað í gærkveldi. María Júlía fer í slipp á Húsavík til viðgerða en það hefur legið undir skemmdum við Ísafjarðarhöfn árum saman þrátt fyrir … Halda áfram að lesa María Júlía komin til Húsavíkur
Day: 3. október, 2024
Sandra GK 25
1560. Sandra GK 25 ex Víðir KE 301. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008. Sandra GK 25, sem er rúmlega 6 brl. að stærð, var smíðuð árið 1979 í Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar hf. á Skagaströnd. Upphaflega hét báturinn Jökull RE 139 og bar hann það nafn til ársins 1983. Síðan þá hefur hann borið tólf nöfn en … Halda áfram að lesa Sandra GK 25

