Azamara Journey í höfn í Malaga

IMO: 9200940. Azamara Journey. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Skemmtiferðaskipið Aazmara Journey kom næstum því til Húsavíkur sumarið 2023 og lesa má um og skoða myndir af hér. En í dag lá skipið í höfn í Malaga á Spáni og þessi mynd tekin þá. Azamara Journey er 30,277 GT að stærð og siglir undir fána Möltu með … Halda áfram að lesa Azamara Journey í höfn í Malaga