IMO: 9200940. Azamara Journey. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Skemmtiferðaskipið Aazmara Journey kom næstum því til Húsavíkur sumarið 2023 og lesa má um og skoða myndir af hér. En í dag lá skipið í höfn í Malaga á Spáni og þessi mynd tekin þá. Azamara Journey er 30,277 GT að stærð og siglir undir fána Möltu með … Halda áfram að lesa Azamara Journey í höfn í Malaga
Day: 30. september, 2024
Andvari VE 100
1499. Andvari VE 100 ex Óskasteinn ÍS 16. Ljósmynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson 2024. Andvari VE 100 liggur hér við bryggju út á Granda en Haukur Sigtryggur tók myndina á dögunum. Andvari hét upphaflega Flosi ÍS 15 og var smíðaður í Bátasmiðjunni Vör h/f á Akureyri árið 1977. Árið 1983 var báturinn seldur til Reykjavíkur og … Halda áfram að lesa Andvari VE 100

