IMO 9832119. Rusadir ex Honfleur. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hér leggur ferjan Rusadir upp í siglingu frá Malaga síðdegis í dag til Melilla í Marakkó. Rusadir, sem áður hér Honfleur, var smíðuð i Þýskalandi árið 2022 og siglir undir fána Kýpur með heimahöfn í Limassol. Skipið er 187,4 metrar að lengd, breidd þess er 31 … Halda áfram að lesa Rusadir leggur úr höfn í Malaga
Day: 29. september, 2024
Máttu muna sinn fífil fegri
1390. Jón Guðmundsson ÍS 75 ex Vopni NS 65. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008. Hér gefur að líta fjóra trébáta sem máttu muna sinn fífil fegurri þegar þarna var komið við sögu en myndirnar voru teknar suður með sjó í aprílmánuði árið 2008. Þetta eru Jón Guðmundsson ÍS 75, Una SU 37, Særós KE 2 og … Halda áfram að lesa Máttu muna sinn fífil fegri

