Rusadir leggur úr höfn í Malaga

IMO 9832119. Rusadir ex Honfleur. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hér leggur ferjan Rusadir upp í siglingu frá Malaga síðdegis í dag til Melilla í Marakkó. Rusadir, sem áður hér Honfleur, var smíðuð i Þýskalandi árið 2022 og siglir undir fána Kýpur með heimahöfn í Limassol. Skipið er 187,4 metrar að lengd, breidd þess er 31 … Halda áfram að lesa Rusadir leggur úr höfn í Malaga