Garðar kemur að landi

260. Garðar ex Sveinbjörn Jakobsson SH 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Norðursiglingarbáturinn Garðar kemur hér að landi eftir hvalaskoðunarferð út á Skjálfanda í dag. Garðar hét upphaflega og lengst af Sveinbjörn Jakobsson SH 10 frá Ólafsvík. Smíðaður fyrir Útgerðarfélagið Dverg hf. í Esbjerg í Danmörku árið 1964. Norðursigling ehf. á Húsavík keypti bátinn haustið 2006 og gerði … Halda áfram að lesa Garðar kemur að landi