Bátar við bryggju í Grindavík

Bátar við bryggju í Grindavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Þessi mynd var tekin í Grindavík um árið og sýnir þrjá báta við bryggju þar í bæ.

Fremstur á myndinni er Fengsæll GK 262 sem áður hét m.a Ingólfur GK 125 og sjá má mynd af hér.

Hann liggur utan á Hrímni SH 35 frá Stykkishólmi sem hét upphaflega Orion RE 44 en fyrir aftan þá tvo er Sigrún GK 380.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd