Guðrún Hlín BA 122

1576. Guðrún Hlín BA 122 ex Hrafnseyri ÍS 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Rækjutogarinn Guðrún Hlín BA 122 heldur hér til veiða frá Reykjavík en hún var með heimahöfn á Patreksfirði. Háanes hf. á Patreksfirði keypti togarann, sem þá hét Hrafnseyri ÍS 10, árið 1998 og fékk hún þá nafnið Guðrún Hlín BA122. Upphaflega Kolbeinsey ÞH … Halda áfram að lesa Guðrún Hlín BA 122

Arnarnúpur ÞH 272

1556. Arnarnúpur ÞH 272 ex Drangur SH 511. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Arnarnúpur ÞH 272 heldur hér til veiða frá Húsavík en hann var gerður út af Jökli hf. á Raufarhöfn. Upphaflega Sölvi Bjarnason BA 65, smíðaður á Akranesi fyrir Tálkna hf. á Tálknafirði, afhentur í marsmánuði 1980. Sölvi Bjarnason, sem var 405 brl. að stærð, … Halda áfram að lesa Arnarnúpur ÞH 272

Kristbjörg ÞH 44

1009. Kristbjörg ÞH 44 ex Kristbjörg II ÞH 244. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Rækjubáturinn Kristbjörg ÞH 44 sigli hér inn Skjálfanda um árið áleið sinni til hafnar á Húsavík. Kristbjörg ÞH 44 hét upphaflega Sóley ÍS 225 frá Flateyri og kom ný til heimahafnar í lok maímánaðar 1966. Smíðuð í Risør í Noregi. Sóley ÍS 225 hét … Halda áfram að lesa Kristbjörg ÞH 44