Faxavík GK 727

1354. Faxavík GK 727 ex Fiskanes NS 37. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Faxavík GK 727 hét upphaflega Múli ÓF 5 og var smíðaður á Akureyri árið 1974.

Báturinn var smíðaður á Bátaverkstæði Gunnlauga og Trausta og mældist 36 brl. að stærð. 

Um bátinn má lesa nánar hér en hann bar nafnið Faxavík árin 1981 til 1988. GK 373 undir það síðasta.

Í dag er báturinn skonnortan Hildur í eigu Norðursiglingar á Húsavík.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd