Bjarni Ásmundar RE 12

978. Bjarni Ásmundar RE 12 ex Bjarni Ásmundar ÞH 320. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson. Bjarni Ásmundar RE 12 á toginu en það var Bás hf. í Reykjavík sem gerði hann út. Upphaflega Siglfirðingur SI 150 sem smíðaður var fyrir Siglfirðing hf. á Siglufirði árið 1964 í Ulsteinsvik í Noregi. Tímamótaskip en hann var fysrta íslenska … Halda áfram að lesa Bjarni Ásmundar RE 12

Guðmundur Kristinn SU 404

1000. Guðmundur Kristinn SU 404 ex Flosi ÍS 15. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Guðmundur Kristinn SU 404 var gerður út frá Fáskrúðsfirði um árabil en eigandi hans var Pólarsíld hf. þar í bæ. Guðmundur Kristinn SU 404 hét áður Flosi ÍS 15 en upphaflega hét hann Seley SU 10 og var frá Eskifirði. Smíðaður í Flekkefjørd … Halda áfram að lesa Guðmundur Kristinn SU 404

Seifur fór með Treville í togi til Akureyrar

IMO 9815331. Treville. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hafnsögubáturinn Seifur frá Akureyri kom til Húsavíkur snemma í morgun þeirra erinda að sækja hollenska flutningaskipið Treville. Treville hefur legið við Norðurgarðinn í Húsavíkurhöfn í tæpar tvær vikur eða allt frá því varðskipið Freyja kom með það vélarvana í togi til Húsavíkur að kveldi 16. apríl sl. Frekari … Halda áfram að lesa Seifur fór með Treville í togi til Akureyrar

Wilson Hirthsals

IMO 9240251. Wilson Hirthsals ex Tejo Alges. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Wilson Hirthsals kom til Húsavíkur í morgun en skipið er með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka. Skipið siglir undir fána Barbados og er heimahöfn þess í Bridgetown. Winston Hirthsals var smíðað í Búlgaríu árið 2001 og bar áður nöfnin Parma og Tejo … Halda áfram að lesa Wilson Hirthsals