Sæþór við Snæfellsnes um árið

1291. Sæþór EA 101 ex Votaberg SU 14. Ljósmynd Alfons Finnsson. Sæþór EA 101 frá Árskógssandi á siglingu við Snæfellsnes um árið en G. Ben ehf. gerði bátinn út. Báturinn hét upphaflega Jón Helgason ÁR 12 og var smíðaður í Skipasmíðastöð Marselíusar Bernharðssonar hf. á Ísafirði árið 1973. Um bátinn má lesa nánar hér. Með … Halda áfram að lesa Sæþór við Snæfellsnes um árið

Öxarnúpur ÞH 162

1538. Öxarnúpur ÞH 162 ex Eldhamar II GK 14. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Öxarnúpur ÞH 162 frá Raufarhöfn kemur hér til hafnar á Húsavík um árið en hann var í eigu Jökulls hf. á árunum 1992 til 2004. Öxarnúpur hét upphaflega Tjaldur SU 115 og var smíðaður árið 1979 hjá Trésmíðaverkstæði Austurlands hf. á Fáskrúðsfirð.  Báturinn, sem var … Halda áfram að lesa Öxarnúpur ÞH 162

Jón Steingrímsson RE 7

973. Jón Steimgrímsson RE 7 ex Straumnes RE 7. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006. Jón Steingrímsson RE 7 liggur hér í Dalvíkurhöfn í febrúarmánuði árið 2006. Þegar þarna var komið við sögu átti báturinn eftir um tvö ár á íslenskri skipaskrá en hann fór í pottinn árið 2008. Upphaflega hét báturinn Dagfari ÞH 40 og var … Halda áfram að lesa Jón Steingrímsson RE 7