Fiskiskip við bryggju í Þórshöfn. Ljósmynd Aðalsteinn Árni Baldursson 2024. Á þessari mynd Aðalsteins Árna Baldurssonar síðan um síðustu helgi gefur að líta fiskiskip við bryggju í Þórshöfn í Færeyjum. Þrjú þessara skipa hafa verið í íslenska flotanum og þar af tvö smíðuð fyrir Íslendinga. Hægra megin við bryggjuna er Vestmenningur sem áður hét Margrét … Halda áfram að lesa Þrjú fyrrum íslensk skip í Þórshöfn
Day: 1. mars, 2024
Tindur SH 179
847. Tindur SH 179 ex Friðrik Bergmann SH 240. Ljósmynd Alfons Finnsson. Tindur SH 179 frá Ólafsvík er hér við dragnótaveiðar í Breiðafirði um árið. Báturinn var smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA árið 1962 og hét upphaflega Sævar ÞH 3 með heimahöfn á Grenivík. Þaðan fór báturinn tíu árum síðar til Dalvíkur þar sem fékk hann … Halda áfram að lesa Tindur SH 179

