
Hér kemur Gunnar Bjarnason SH 25 að landi í Ólafsvík en báturinn var smíðaður í Noregi 1963 fyrir Aðalstein Loftsson á Dalvík.
Hann nefndi bátinn Loft Baldvinsson EA 124.
Síðar hét hann Baldur EA 124, Baldur RE 2, Hagbarður KE 116 og loks Gunnar Bjarnason SH 25 þegar Hraðfrystihús Ólafsvíkur h/f keypti hann árið 1976. Varakollur hf. eignast hann 1986 og Steinunn hf. 1992.
Seldur til Noregs árið 1995. Báturinn var yfirbyggður eftir síldarvertíðina 1984.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can wiew them in higher resolution