1918. Ingólfur GK 148 ex Gunnhildur ÍS 806. Ljósmynd hafþór Hreiðarsson 2001. Netabáturinn Ingólfur GK 148 er hér að færa sig til eftir löndun í Sandgerðishöfn vorið 2001. Í bakgrunni má líta fríðan flota báta og þar er Sigþór ÞH 100 stærstur. Ingólfur GK 148 hét upphaflega Gæfa VE 11 og var smíðaður úr plasti … Halda áfram að lesa Ingólfur GK 148
Day: 2. febrúar, 2024
Olíuskipið Stapafell á Skjálfanda
1545. Satapafell. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Olíuskipið Stapafell kemur hér til Húsavíkur um árið en skipið var smíðað fyrir SÍS og Olíufélagið hf. í Þýskalandi árið 1979. Stapafell var 1532 brl. að stærð með heimahöfn í Keflavík. Stapafell var selt úr landi árið 2001 en þá var það í eigu Olíudreifingar ehf. í Reykjavík og hafði … Halda áfram að lesa Olíuskipið Stapafell á Skjálfanda
Leynir GK 8
1237. Leynir GK 8 ex Bragi GK 274. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Leynir GK 8 var smíðaður hjá Bátaverkstæði Gunnlaugs og Trausta sf. á Akureyri árið 1972 og mældist 16 brl. að stærð Báturinn var smíðaður fyrir Karl Hólm, Inga Friðbjörnsson og Pál Þorsteinsson á Sauðárkróki sem nefndu bátinn Sunnu SK 14. Þeir áttu bátinn í … Halda áfram að lesa Leynir GK 8
Leó VE 400
1091. Leó VE 400 ex Helgi Magnússon RE 41. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Leó VE 400 hét upphaflega Helgi Magnússon BA 32 og var smíðaður fyrir Útgerðarfélagið Freyju á Bíldudal. Báturinn var 15 brl. að stærð og fór smíðin fram í Skipavík hf. Stykkishólmi árið 1969. Frá Bíldudal var báturinn gerður út til ársins 1983 en … Halda áfram að lesa Leó VE 400



