1395. Kaldbakur EA 1 og 1412. Harðabakur EA 3. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2007. Hér liggja Spánartogararnir Kaldbakur EA 1 og Harðbakur EA 3 (fjær) við ÚA bryggjuna á Akureyri í aprílmánuði árið 2007. Þeir voru smíðaðir fyrir ÚA í Astilleros Luzuriaga S.A. skipasmíðastöðinni í Pasajes de San Juan skammt frá San Sebastian á Norður-Spáni. Kaldbakur … Halda áfram að lesa Spánartogarar ÚA
Day: 31. janúar, 2024
Eyjanes GK 131
462. Eyjanes GK 131 ex Guðrún Björg BA 31. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Eyjanes GK 131 hét upphaflega Glófaxi NK 54 og var smíðaður í Danmörku árið 1955 fyrir Sveinbjörn Á. Sveinsson í Neskaupstað. Hann átti bátinn til ársins 1969 en í desember það ár keypti Eskey h/f á Hornafirði bátinn. Og nefndi Eskey Sf 54. … Halda áfram að lesa Eyjanes GK 131

